top of page

Æfingaáætlanir:

Eru gefnar út einu sinni í mánuði á facebook síðu félagsmanna og Training Peaks.

Umsjón með æfingaáætlunum hefur yfirþjálfararnir Geir Ómarsson og Þórunn

Margrét Gunnarsdóttir.

Sundæfingar:

Eru í innilaug Laugardalslaugar, þriðjudaga kl. 6.00 og útilaug fimmtudaga

kl. 17:30. Einnig er æfing í innilauginni á sunnudögum kl. 10.

Yfir sumartímann bætist við sundæfing á laugardögum kl. 8:15

aðra hverja viku þegar ekki er Heiðmerkurhlaup.

Á sumrin bætist einnig við sjósund í Nauthólsvík á mánudögum kl. 17:15.

Nánar auglýst á facebookhópi félagsmanna.
Þjálfari: Gylfi Guðnason.

Hjóla- og hlaupaæfingar:

Sjá stundaskrá. 

Þjálfarar:  Geir Ómarsson og Þórunn Margrét Gunnarsdóttir (yfirþjálfarar), Einar, Sigurjónsson, Finnur Björnsson, Gylfi Guðnason, Ísold Norðfjörð, Jón Orri Jónsson, Sigurlaug Helgadóttir og Sveinn Þráinn Guðmundsson.

Stundatafla fyrir veturinn 2024/25

Stundatöflur geta tekið breytingum á tímabilinu og er það tilkynnt á facebookhópi félagsmanna. Þann 15. apríl tekur gildi stundatafla fyrir sumarið hjá Ægir3. 

hjolamynd.jpg
bottom of page