Æfingaáætlanir:
Eru gefnar út einu sinni í mánuði á facebook síðu félagsmanna og Training Peaks.
Umsjón með æfingaáætlunum hefur yfirþjálfararnir Geir Ómarsson og Þórunn
Margrét Gunnarsdóttir.
Sundæfingar:
Eru í innilaug Laugardalslaugar, þriðjudaga kl. 6.00 og útilaug fimmtudaga
kl. 17:30. Einnig er æfing í innilauginni á sunnudögum kl. 10.
Yfir sumartímann bætist við sundæfing á laugardögum kl. 8:15
aðra hverja viku þegar ekki er Heiðmerkurhlaup.
Á sumrin bætist einnig við sjósund í Nauthólsvík á mánudögum kl. 17:15.
Nánar auglýst á facebookhópi félagsmanna.
Þjálfari: Gylfi Guðnason.
Hjóla- og hlaupaæfingar:
Sjá stundaskrá.
Þjálfarar: Geir Ómarsson og Þórunn Margrét Gunnarsdóttir (yfirþjálfarar), Einar, Sigurjónsson, Finnur Björnsson, Gylfi Guðnason, Ísold Norðfjörð, Jón Orri Jónsson, Sigurlaug Helgadóttir og Sveinn Þráinn Guðmundsson.
Stundatafla fyrir sumarið 2025
Stundatöflur geta tekið breytingum á tímabilinu og er það tilkynnt á facebookhópi félagsmanna.

