top of page

Heiðmerkurþrautin

Þríþrautarfélagið Ægir3 endurvekur Heiðmerkurþrautina þann 30. október 2021 🥳

6M4A0818_edited.jpg

Heiðmerkurþrautin var síðast haldin fyrir nokkrum árum og hefur hennar verið sárt saknað síðan!

​Í Heiðmerkurþrautinni er keppt í tvíþraut þar sem hlaupin er 4km leið, svo hjólaðir 15km og að lokum sama 4km leið hlaupin aftur. Það er varla hægt að finna betra umhverfi í svona keppnishald í nágrenni reykjavíkur og því 

bottom of page