Samkvæmt núgildandi samkomutakmörkunum eru engar kvaðir á því að halda Laugarvatnsþrautina. Komi til þess að hömlur verði á keppnishaldi og færa þurfi keppnina til mun vera hægt að sækja um að fá endurgreitt skráningargjald, eða færa skráningu til næsta árs.